Þorsteinn Einarsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Þorsteinn er hæstaréttarlögmaður með áralanga reynslu af lögmennsku og trúnaðarstörfum í tengslum við sérsvið sín innan lögfræðinnar.
Menntun
Hæstaréttarlögmaður 1999
Héraðsdómslögmaður 1988
Háskóli Íslands, cand. jur. 1987
Menntaskólinn í Reykjavík, stúdent 1982
Starfssvið
Skaðabótaréttur
Vátryggingaréttur
Vinnu- og verktakaréttur
Samninga- og kröfuréttur
Fasteignakauparéttur
Félagaréttur
Skipti dánar- og þrotabúa
Málflutningur
Starfsferill
Lögmenn Klapparstíg frá 1994 og Forum lögmenn frá 2005
Almenna lögfræðistofan ehf. 1987 – 1994
Tungumál
Enska og danska