Ólafur Örn Svansson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Ólafur Örn er hæstaréttarlögmaður sem hefur frá útskrift starfað hjá Forum lögmönnum sem er systurfyrirtæki Tort auk þess að hafa gegnt ýmsum trúnaðarstörfum m.a. fyrir opinberar stofnanir, fyrirtæki og eftirlitsnefnd Félags fasteignasala. Þá hefur hann annast stundakennslu í kröfurétti við Háskólann á Bifröst og kröfurétti og skaðabótarétti við Háskólann í Reykjavík.
Starfssvið
Skaðabótaréttur
Vátryggingaréttur
Vinnu- og verktakaréttur
Samninga- og kröfuréttur
Fasteignakauparéttur
Stjórnsýsluréttur
Skiptastjórn dánar- og þrotabúa
Fjármunaréttur
Málflutningur
Menntun
Hæstaréttarlögmaður 2008
Héraðsdómslögmaður 2001
Háskóli Íslands cand. jur. 2000
Laganám við Árósarháskóla 1999
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ, stúdent 1994
Starfsferill
Stundakennari í skaðabótarétti við Háskólann í Reykjavík 2007
Stundakennari í kröfurétti við Háskólann í Reykjavík 2006
Stundakennari í réttarfari við Háskólann í Reykjavík 2005
Stundakennari í kröfurétti við Háskólann á Bifröst 2005
Stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands – diplómanám fyrir lögritara 2003 Starfssmaður Eftirlitsnefndar Félags Fasteignasala frá árinu 2004
Forum lögmenn frá 2005
Lögmenn Klapparstíg frá 2000-2004
Tungumál
Enska og danska