Ingibjörg Pálmadóttir
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
Ingibjörg er héraðsdómslögmaður sem hóf störf hjá Tort og Forum lögmönnum sem er systurfyrirtæki Tort samhliða laganámi. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2016 og öðlaðist málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2017. Ingibjörg hefur jafnframt sinnt aðstoðarkennslu í skaðabótarétti og vátryggingarétti við lagadeild Háskóla Íslands.