Helgi Birgisson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Helgi er hæstaréttarlögmaður sem hefur allt frá því að hann lauk embættisprófi lagt stund á lögmennsku. Hann sat í stjórn Lögmannafélags Íslands árin 2000-2002. Helgi hefur mikla reynslu af rekstri slysamála og hefur annast stundakennslu í skaðabótarétti við lagadeild Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík þar sem hann hefur m.a. lagt sérstaka áherslu á kennslu og rannsóknir tengdar sérstökum reglum sem gilda um umferðarslys.
Menntun
Hæstaréttarlögmaður 1996 Héraðsdómslögmaður 1989
Háskóli Íslands, cand. jur. 1988
Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdent 1982
Starfssvið
Skaðabótaréttur
Vátryggingaréttur
Fasteignakauparéttur
Sifja- og erfðaréttur
Samninga- og kröfuréttur
Stjórnsýsluréttur
Vinnu- og verktakaréttur
Málflutningur
Starfsferill
Stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands
Í stjórn Lögmannafélags Íslands 2000-2002
Lögmenn Klapparstíg frá 1997 og Forum lögmenn frá 2005
A&P Lögmenn 1995-1997
Málflutningsskrifstofan Borgartúni 24 1988-1995
Tungumál
Enska, danska og þýska