Halldór Þ. Birgisson

HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR

Halldór er hæstaréttarlögmaður með áralanga reynslu af lögmennsku og trúnaðarstörfum í tengslum við sérsvið sín innan lögfræðinnar. Hann hefur setið í stjórnum fjölmargra félaga, verið lögmaður Félags íslenskra bókaútgefenda um árabil auk þess að vera formaður stjórnar Fjölís. Halldór hefur lagt mikla áherslu á rekstur slysamála í starfi sínu og hefur verið kennari í skaðabótarétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

Hafa samband

Menntun

Hæstaréttarlögmaður 2001 Héraðsdómslögmaður 1988
Háskóli Íslands, cand. jur. 1985
Menntaskólinn við Sund, stúdent 1980

Starfssvið

Skaðabótaréttur
Vátryggingaréttur
Fasteignakauparéttur
Félagaréttur
Samninga- og kröfuréttur
Sifja- og erfðaréttur
Höfundaréttur
Málflutningur

Starfsferill

Stundakennari og prófdómari við Háskólann í Reykjavík
Formaður Fjölís frá 2004
Lögmenn Klapparstíg frá 1989 / Forum lögmenn frá 2005 Bókaútgáfan Iðunn 1988 – 1989
Lögmannsstofa Arnmundur Backman hrl. 1985 – 1988

Tungumál

Enska og danska

Fyrirlestrar

Fyrirlestrar lögmanna