Fyrning og frestir

Hvenær er orðið of seint að sækja slysabætur eða skaðabætur?

Við ráðleggjum fólki að ráðfæra sig hið fyrsta við lögmann í kjölfar slyss. Bætur er hins vegar hægt að sækja í nokkur ár eftir slys. Almenna reglan er þó sú að bótaréttur vegna umferðarslysa fyrnist á fjórum árum og að ekki er hægt að sækja bætur ef 10 ár eru liðin frá slysi.

Við tryggjum…

…að þú fáir fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu.
…að þú fáir viðtal með lögfræðingi þar sem lagt er mat á réttarstöðu þína, þér að kostnaðarlausu og án nokkurra skuldbindinga.
…að þú þurfir ekki að greiða neinn lögfræðikostnað á meðan mál þitt er til meðferðar.