17. May, 2018 in Fréttir

Endurmat á afleiðingum slyss fyrir örorkunefnd.

Í dag féll dómur í Hæstarétti Íslands í máli sem Þorsteinn Einarsson lögmaður hjá TORT rak fyrir skjólstæðing lögmannsstofunnar.   Aðilar málsins stóðu sameiginlega að mati hins slasaða á afleiðingum…
Read More
3. May, 2018 in Fréttir

Skjólstæðingur TORT fær fullar bætur vegna vinnuslyss sem varð er hann féll í lyftuopi.

Þann 3. maí síðastliðinn féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Guðbjörg Benjamínsdóttir lögmaður hjá TORT rak fyrir skjólstæðing lögmannsstofunnar. Tryggingafélagið ákvað að una dómnum og er hann því…
Read More
30. April, 2018 in Fréttir

Viðurkenndur réttur skjólstæðings TORT úr ábyrgðartryggingu vinnuveitanda vegna líkamstjóns sem hann hlaut í vinnuslysi er hann féll fram af þaki.

Í dag féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Viktoría Hilmarsdóttir lögmaður hjá TORT rak fyrir skjólstæðing lögmannsstofunnar. Tryggingafélagið ákvað að una dómi héraðsdóms þar sem viðurkenndur var réttur…
Read More
8. March, 2018 in Fréttir

Skjólstæðingur TORT sem slasaðist þegar vinnupallur féll fær tjón sitt bætt að fullu.

Í dag féll dómur í Hæstarétti Íslands í máli sem Þorsteinn Einarsson lögmaður hjá TORT rak fyrir skjólstæðing lögmannsstofunnar.   Málavextir eru nánar þeir að skjólstæðingur TORT varð fyrir slysi…
Read More
23. March, 2017 in Fréttir

Ef slys veldur sjúkdómi.

Tryggingafélag hafnaði umbjóðanda TORT um bætur úr slysatryggingu vegna alvarlegs sjúkdóms sem hann fékk í kjölfar slyss. Hélt félagið því fram að hinn slasaði ætti aðeins rétt á bótum vegna…
Read More
11. January, 2017 in Fréttir

Viðtal við Halldór Þ. Birgisson, hrl. lögmann hjá Tort í Reykjavík síðdegis.

Hver er skaðabótaskylda stjórnvalda og landeigenda gagnvart ferðamönnum? http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP51416
Read More
16. December, 2016 in Fréttir

Hafði sigur gegn erlendu tryggingafélagi.

Skjóstæðingur TORT hafði í gær sigur í Hæstarétti gegn ensku tryggingafélagi, sem hafði neitað honum um bætur úr sjúkratryggingu. Honum voru dæmdar um 20 milljónir króna í bætur. https://www.haestirettur.is/domar/domur/?id=f33a24b0-fd7f-4292-aa1e-37280b52e162
Read More
2. November, 2016 in Fréttir

Skjólstæðingur TORT hafði betur gegn Vátryggingarfélagi Íslands vegna vinnuslyss.

Erlendum skjólstæðingi TORT lögmannsstofu voru dæmdar fullar skaðabætur vegna alvarlegs vinnuslyss sem hann varð fyrir árið 2012 er hann féll ásamt íslenskum samstarfsmanni sínum um 6 metra af þaki fiskimjölsverksmiðju.…
Read More
1. November, 2016 in Fréttir

Greiðir bætur vegna slyss hjá Ribsafari.

Skjólstæðingi TORT lögmannsstofu var með dómi héraðsdóms dæmdar bætur vegna áverka sem hann hlaut á baki í Ribsafari. Tekist var á um hvort slysið væri bótaskylt úr ábyrgðartryggingu fyrirtækisins sem…
Read More
11. February, 2016 in Fréttir

Geitungur veldur slysi á vinnustað.

Hreingerningarfyrirtæki var í gær dæmt til að greiða konu bætur vegna líkamstjóns sem hún varð fyrir á vinnustað sínum, á Grundartanga, í maí 2012. Slysið varð þegar geitungur kom fljúgandi…
Read More