Naglabyssa veldur slysi á vinnustað

Þann 2. nóvember 2022 féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Stefán Geir Þórisson lögmaður hjá Tort flutti fyrir skjólstæðing lögmannsstofunnar gegn Sjóvá-Almennum tryggingum hf. til greiðslu bóta úr ábyrgðartryggingu vinnuveitanda. Málavextir voru þeir að skjólstæðingur Tort varð fyrir slysi þegar að hann var að vinna með naglabyssu á vinnustað. Nánar tiltekið var hann …

Orsakatengsl þóttu sönnuð milli líkamstjóns og umferðarslyss.

Þann 15. október sl. féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Ingibjörg Pálmadóttir lögmaður hjá Tort flutti fyrir skjólstæðing lögmannsstofunnar gegn Vátryggingafélagi Íslands hf. vegna afleiðinga umferðarslyss. Tryggingarfélagið hafði hafnað bótaskyldu í málinu á þeim grundvelli að ekki væru til staðar orsakatengsl á milli umferðarslyssins og þeirra afleiðinga sem skjólstæðingur Tort glímdi við í …

Tjónþola dæmdar bætur eftir fall um koll í matvöruverslun.

Þann 20. október sl. féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Ingibjörg Pálmadóttir lögmaður hjá Tort flutti fyrir skjólstæðing lögmannsstofunnar gegn TM tryggingum hf. til greiðslu bóta úr ábyrgðartryggingu matvöruverslunar. Málavextir voru þeir að skjólstæðingur Tort varð fyrir slysi þegar hún datt um koll sem skilinn hafði verið eftir í gangvegi í kæli í …

Dómstóll hafnar árslaunaviðmiðun sem tryggingafélag lagði til grundvallar bótauppgjöri.

Þann 12. maí sl. féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Ingibjörg Pálmadóttir lögmaður hjá Tort flutti fyrir skjólstæðing lögmannsstofunnar gegn Verði tryggingum hf. vegna afleiðinga umferðarslyss. Við uppgjör bóta í málinu hafði verið deilt um hvaða árslaunaviðmið ætti að nota við útreikning bóta vegna varanlegrar örorku. Tryggingarfélagið vildi taka mið af meðaltekjum starfsstéttar …

Tryggingafélag verktaka bótaskylt gagnvart barni sem slasaðist á byggingarsvæði.

Þann 15. mars sl. féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Ingibjörg Pálmadóttir lögmaður hjá Tort flutti fyrir skjólstæðing lögmannsstofunnar gegn tryggingarfélaginu TM til viðurkenningar á bótaskyldu úr ábyrgðartryggingu byggingarverktaka. Málavextir voru þeir að skjólstæðingur Tort slasaðist þegar hann fór inn á byggingarsvæði við grunnskóla til þess að ná í bolta sem hafði endað …

Á ég rétt á bótum vegna slyss?

Ef þú hefur orðið fyrir slysi og býrð við einhverjar afleiðingar, hvort sem þær voru tímabundnar eða varanlegar, eru umtalsverð líkindi fyrir því að þú eigir rétt á bótum. Ef þú hefur slasast vegna skráningarskylds ökutæki (umferðarslys/bílslys) eru allar líkur á því að þú eigir bótarétt. Það á við hvort sem þú varst farþegi, bílstjóri …

Einkamál höfðað á hendur fyrrum sambýlismanni til greiðslu bóta. Hvaða lærdóm má draga af málinu?

Á föstudaginn síðastliðinn gekk dómur í máli Rúnu Guðmundsdóttur gegn fyrrum sambýlismanni sínum vegna heimilisofbeldis í garð hennar aðfaranótt 13. maí 2015. Rúna lagði samdægurs fram kæru hjá lögreglu eftir að hafa hlotið aðhlynningu á bráðamóttöku LSH. Skömmu síðar kom í ljós að mistök höfðu átt sér stað við skýrslutöku af henni sem varð til …

Nýir starfsmenn hjá Tort

Við hjá TORT erum ánægð að tilkynna ykkur að í sumar gengu til liðs við okkur tveir nýir starfsmenn þær Silja Stefánsdóttir og Tinna Þorradóttir. Silja starfar sem lögfræðingur hjá okkur. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík árið 2016. Silja starfaði áður hjá Juris lögmannsstofu frá 2016 og 2017 og …

Viðurkenndur réttur tjónþola úr ábyrgðartryggingu vinnuveitanda vegna líkamstjóns sem hann hlaut í vinnuslysi þegar hann féll niður um lúguop

Þann 18. september sl. féll dómur í Landsrétti í máli sem Stefán Geir Þórisson lögmaður einn eigenda Tort rak fyrir tjónþolann. Málavextir eru þeir að skjólstæðingur Stefáns slasaðist alvarlega í vinnuslysi þegar hann féll niður um lúguop á togdekki skips og niður á dekk þar fyrir neðan. Ágreiningur málsins laut að því hvort vinnuveitandi bæri …

Öryrki á rétt á dagpeningum úr slysatryggingu

Þann 25. ágúst sl. féll úrskurður hjá Úrskurðarnefnd vátryggingamála máli sem Helgi Birgisson lögmaður hjá TORT rak á hendur tryggingafélagi um bótarétt úr slysatryggingu. Skjólstæðingur lögmannsstofunnar hafði slasast í frítíma og var metin til 25% örorku og tímabundið 100% óvinnufær í 6 mánuði. Tryggingafélagið greiddi örorkubætur en hafnaði því að slasaða ætti rétt til dagpeninga …