Nóg að tryggingafélagi berist vitneskja um slys

Fyrir skömmu féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í slysamáli sem Helgi Birgisson lögmaður hjá TORT rak fyrir skjólstæðing lögmannsstofunnar á hendur tryggingafélagi. Aðila greindi á um hvort slasaða hefði glatað rétti til bóta úr slysatryggingu launþega, sem vinnuveitandi hennar var með hjá tryggingafélaginu, þar sem tilkynning hefði ekki borist innan árs frests samkvæmt lögum um …