Hafði sigur gegn erlendu tryggingafélagi

Skjóstæðingur TORT hafði í gær sigur í Hæstarétti gegn ensku tryggingafélagi, sem hafði neitað honum um bætur úr sjúkratryggingu. Honum voru dæmdar um 20 milljónir króna í bætur.

https://www.haestirettur.is/domar/domur/?id=f33a24b0-fd7f-4292-aa1e-37280b52e162